Hvernig fjarlægi ég Picasa 2?
Þú
getur fjarlægt Picasa úr annað hvort Bæta við eða fjarlægja forrit stjórnborðinu
eða með því að nota Fjarlægja valkostinn úr Picasa forritahópnum ("Ræsa" >
"Forrit" > "Picasa2" > "Fjarlægja").
Á meðan forritið er fjarlægja verður þú spurð(ur) hvort þú viljir fjarlægja
Picasa gagnagrunninn líka. Veldu "Já" ef þú vilt eyða út skipulagi eða breytingum
sem þú gerðir í Picasa (ef þú ætlar ekki að setja Picasa 2 upp aftur). Smelltu
á "Nei" ef þú vilt geyma þær breytingar sem þú hefur gert (ef þú ætlar að
setja Picasa 2 inn aftur).
Eftir að þú fjarlægir Picasa gætu skrár eða möppur orðið eftir í Picasa
uppsetningunni. Þú getur fjarlægt Picasa möppuna með því að gera eftirfarandi:
1. Opna "Tölva notanda" > C: drif > 'Program Files.'
2. Hægrismellt á Picasa möppuna.
3. Smellt á "Eyða."
4. Smellt á "Já."
Picasa verður þá algjörlegt horfið úr tölvunni þinni.