- Takk fyrir að velja Ubuntu 9.10.
- Við trúum því að allir notendur ættu að hafa rétt til þess að velja það tölvuumhverfi sem þeir nota og að sækja, breyta og skoða forrit þeim að endurgjaldslausu.
- Við vonum að þér líki við Ubuntu og að þú njótir þess til fullnustu. Þessi kynning á að veita þér grunnupplýsingar um Ubuntu.
Ætlunarverk Ubuntu er að vera auðvelt í notkun. Skemmtu þér vel!