- Vantar þig aðstoð? Þú getur ýtt á bláa spurningarmerkið efst á skjánum og þá opnast Ubuntu hjálparmiðstöðin.
- Tókst ekki að finna lausn á vandamálinu? Ubuntu samfélagið veitir þér ókeypis tækniaðstoð. Einnig er hægt að borga fyrir aðstoð í gegnum nokkur vottuð fyrirtæki. Frekari upplýsingar má finna á ubuntu.com/support.
- Let us know about your Ubuntu Experience, or learn how to help out, at ubuntu.com/community!
Uppsetningunni lýkur bráðum. Við vonum að þú njótir Ubuntu.